Kaldir Pottar

Köldu pottarnir okkar byrja í 100 cm þvermáli og eru 95 cm djúpir. En auðvitað er hægt að fá þá í öðrum stærðum. Þessir pottar eru úr greni, en eru einnig fáanlegir úr lerki.Bekkir fylgja stærri gerðum potta og hægt er að velja úr 2 gerðum af tröppum utan við pottinn aukalega.  Mögulegt er að fá glasa/flösku haldara með pottunum. Timburlok fylgir öllum pottunum. Pottarnir eru framleiddir í Litháen. Pottarnir eru afgreidir ósamsettir, en gegn vægu gjaldi er hægt að fá þá samsetta.

Hefja leit